Fyrirgefning
Allir sanntrúaðir kristnir menn geta núna fylgt í fótspor Hans og fyrigefið þeim sem misstigið sig hafa í lífinu. Fyrirgefið af öllu hjarta og þannig fylgt þeim boðskap sem okkur var kenndur. Látum ekki smá yfirsjónir og þannig, hleypa djöfullegum hugsunum að í okkar lífi, sýnum náungakærleik í verki með því að hugsa hlýlega til þeirra sem hafa stolið, svikið og blekkt. Sýnum öllum þeim drullusokkum sem hér kunna að leynast að það sé gott að búa á Íslandi.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home