Reikningsdæmi
Getur það staðist, að fólk hafi meiri tíma fyrir gæludýrin sín en ættingja sína? Nei, þetta stenst hreinlega ekki. Lítum á dæmi:
Venjulegur karlmaður ver nærri 2-3 klst. skv. rannsóknum með börnunum sínum á dag. Látum nú vera þótt ekki sé verið að reikna þessar stundir sem hann sefur í sömu íbúð og þau. Hundurinn fær göngutúr sem er allt frá 30 mín. upp í 90 mínútur og skv. mínum reikningum er það minna en 2-3- klst.
Venjuleg kona ver nærri 5-6 klst. með sínum börnum og það er líka meira en 90 mínútur. Börnin eru vakin um kl. 7 og kl. 8 eru börnin á leið í skólann. Um fimmleytið eru börnin komin í faðm foreldra sinna og þegar klukkan er um 10 eru allir farnir að sofa.
Hvernig stendur á þessu? Ein skýring er sú að karlmaðurinn fer út að viðra hundinn ..........

0 Comments:
Post a Comment
<< Home