Sérfræðingar
Þegar sérfræðingar tala gerist það, að allir hinir verða vitleysingar eða heimskingjar. Þannig var, að fyrir nærri 10 árum sögðu sérfræðingar, að allur olíuforði heimsins dygði í 40 ár til viðbótar eða svo. Ef satt reynist þá eru einungis 30 góð ár eftir. Ef þið ætlið að ferðast drífið þá í því. Spáin var þessi:
- Samgöngur almennings til fjarlægra landa, eftir að olían klárast, leggjast að mestu leyti af en nauðsynjaflutningar með vörur minnka.
Ætli þá verði einnig friðvænlegra í heiminum en nú er?

0 Comments:
Post a Comment
<< Home