Wednesday, December 31, 2008

Nýárskveðja

Kæru lesendur ég óska ykkur gleðiríks árs 2009. Nú ef þið eruð einhverjum árum seinna á ferðinni að lesa þetta þá vil ég nota tækifærið og óska ykkur hamingjuríks árs hvað svo sem er að renna upp.