Thursday, January 22, 2009

Mótmæli

Það er búið að mótmæla nánast samfellt í tvo daga og sá þriðji er í uppsiglingu. Það er engri ríkisstjórn sætt með þessa reiðiöldu mótmælenda fyrir utan þinghúsið. Ríkisstjórn-Fjármálaeftirlit-Seðlabankastjórn BURT. Höfum kosningar í vor.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home