Wednesday, February 25, 2009

Banani

Sláandi líkt er með Íslandi núna og ríkjum í Afríku mið-Asíu sem hafa haft harðstjóra og herstjórn. Stjórnmálamenn hafa mestan áhuga á að koma vel fyrir og halda völdum. Þeir eru fáir sem líta á setu á Alþingi sem þjónustuhlutverk við þjóðina. Hugsanaháttur stjórnmálamanna þarf að taka stakkaskiptum ef Íslandi á að farnast betur en verið hefur. Þrátt fyrir mikla reikningskúnstir þá er $150 tap á hverju tonni áls núna. Það er líka þekkt vandamál að stjórnmálamenn hlusta ekki í bananalýðveldum.