Monday, November 06, 2006

Náðarhöggið

Náðarhöggið ætti aldrei að ríða af. Í baráttu þar sem tveir jafningjar etja kappi saman þarf að taka á öllu því sem maður á. Það er ekki þar með sagt að maður eigi að ganga frá andstæðing sínum endanlega. Barátta er samvinna tveggja einstaklinga en fullnaðarsigur vinnst aldrei með náðarhögginu. Sigurinn og tapið kemur innan frá og hann er byggður á þeirri vissu að andstæðingurinn hafi verið betri eða verri en hann sjálfur.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home