Wednesday, November 01, 2006

Verklegar framkvæmdir

Við fyllum þetta fyrst með grús og þöppum vel hvert lag fyrir sig. Síðan fáum við gröfumann til að taka skurð, setjum rörin þar í og fyllum svo yfir. Glæsilegt!!

Hvers vegna mátti ekki setja rörin áður en allt var fyllt af möl, grús og sandi?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home