Sunday, February 03, 2008

Hátæknisjúkrahús-2

Ég fer að halda að starf borgarstjóra feli í sér mikla heilsufarslega áhættu. First var það Villi og núna er það Óli. Svo er ég nokkuð viss um að Villi er ekki orðinn nógu góður og stórefast um að heilsan verði nokkuð betri eftir tvö ár. Verður ekki að fara að huga að þessari byggingu?

0 Comments:

Post a Comment

<< Home