Vel eða illa
Ég hef velt því fyrir mér hvers vegna fólk, ég meðtalinn, vill gera það sem það tekur sér fyrir hendur vel en sum illa. Mér sýnist að tíminn sé ráðandi þáttur í þessari ákvarðanatöku okkar. Lítill tími leiði vanalega til minni metnaðar til verksins en meiri tími magnar upp í okkur flestum vilja til að leggja okkar mestan metnað í verkið. Það sem er einnig athyglisvert er að eigi verkið sem vinna á að vera í eigin þágu er töluvert líklegra en ella að unnið sé að nákvæmi. Það virðist því sem eigin verk séu ævinlea sett í forgang hvernig sem við viljum líta á það.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home