Við fótskör meistarans
Hann teygði sig fram dreypti á viskíinu og hallaði sér þvínæst með andvarpi í sófann.
-Djöfull er þetta nú gott hjá þér og textarnir eru hreint afbragð. Þetta er rosalega gott en samt mjög sérstakt eiginlega svolítið sérvitringslegt. Ég held, að fólk eigi eftir að fíla þetta, menntaskólakrakkar, gamlir hippar og þeir sem vilja fá eitthvað nýtt til að hlusta á. Þeir sem eru búnir að fá nóg af þessu moði sem veður yfir allt núna.
--Þögn--- tónlistin hélt áfram
-En veistu, þetta verður aldrei spilað á Bylgjunni, kannski á Rás 2.
--Þögn-- tónlistin hélt áfram
Ertu ekki ánægður með útkomuna?

0 Comments:
Post a Comment
<< Home