Að elska of mikið
Konan sagði við mig: Ég elska þig en ég þori ekki að elska þig of mikið. Kannski ferðu frá mér og þá veit ég ekki hvað ég á að gera.
- Mér finnst þú fín eins og þú ert.....stundum svolítið fjarræn en ......
Eiginlega vil ég ekki hugsa of mikið um þig.
-Þú veist að ég get ekki stjórnað því hvernig þú er og hvað þú hugsar um. Ég er ekki neitt á leiðinni frá þér ...en við deyjum öll einhverntímann.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home