Ást
Ást er sjúklegt ástand, því að við ákveðna hrifningu framkallar líkaminn þetta ástand. Þetta væri meðhöndlað sem sjúkdómur ef fólk vissi ekki hvað væri að gerast og hvað yrði um einstaklinginn þegar þessu lyki. Venjulega léttist fólk og fær ýmsar ranghugmyndir um einhvern aðila sem það er hrifið af. Einbeiting og rökhugsum víkja fyrir kynþörf og órum. Ástsýki er erfið við að eiga og ættu allir að sýna umhyggju í samskiptum við það fólk sem á í þess háttar basli.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home