Thursday, March 01, 2007

7%

Til hamingju Íslendingar með að hafa greitt 16milljarða í aðeins eina atvinnugrein, lambakjötsframleiðslu. Eftir þessa fyrirframgreiðslu fáum við að kaupa lambakjöt á hæsta verði sem þekkist hvert sem litið er. Og í dag þurfum við ekki að borga nema 7% skatt ofan á lambið. Það hefur sjaldan verið eins gott að lifa og í dag.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home