Söngvakeppnin
Það er aðeins of mikið að leggja það á fólk að hlusta á allan þann hroða sem undankeppni Evorvision er. Ekki einu sinni eru lögin spennandi eða ná að halda athygli manns þær 3 mínútur sem þau vara heldur eru þessar 3 mínútur sem pína og pyntingar. Hvernig stendur svo á því að Íslendingum finnst framhjá sér gengið þegar þeir komast svo ekki í gegnum undankeppnina? Sjálfskoðun hefur aldrei verið sterkasta hlið hins venjulega Frónbúa.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home