Wednesday, March 07, 2007

Bankar

Hvers vegna er það stjórnvöldum kappsmál að láta almenning borga dýru verði fyrir lán og þjónustu sem í öðrum löndum er margfalt ódýrari? Er það vegna þess að stjórnmálamenn eru frekar að hugsa um eigin hag og sinna nánustu en lýðsins? Það lítur allt út fyrir að svo sé. Stjórnmálamenn eru einstaklingar sem notfæra sér sína stöðu til að skara eld að sinni köku. Oft láta þeir eitthert fyrirtæki njóta góðs af sínum verkum og þegar minnst varir hefur fyrirtækið á einhvern hátt hyglt þessum einstaklingum eða fjölskyldu þeirra. Vantar endalaust siðgæði í íslenska stjórmálamenn og bankastjóra?

Enn sem komið er, já.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home