Friday, June 22, 2007

Sumarsólstöður

Það er nú ekki hundrað í hættunni þótt nóttin lengist eilítið á næstunni. Ég held að fáir taki eftir því nema með betri nætursvefn þegar fer að rökkva fyrr en verið hefur undanfarið og þegar á botnin er hvolft hefur skýjafar oft meiri áhrif á birtu, sólarstundir en nokkuð annað.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home