Vor
Á Íslandi eru tvær árstíðir í mínum huga: Haust og vor. Vissulega eigum við orð yfir tvær aðrar en þær virðast ekki eiga leið um landið í neinum teljandi mæli. Við getum verið sátt við það veðurfar sem hér og alveg ástæðulaust að vera með einhvern hávaða útaf því. Vorið er komið og njótum þess sem mest.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home